Allt fór fram hið besta á Akureyrarvöku í ár á 157 ára afmæli bæjarins. Hátíðinni lauk á miðnætti laugardagskvöldið 31. ágúst með miðnætursiglingu Húna II eftir stórtónleika í Listagilinu.
Myndir frá hátíðinni má nálgast á vef Akureyrarbæjar með því að smella hér.
UMMÆLI