KA menn tóku á móti KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta á Greifavellinum í dag.
Leiknum lauk með markalausu jafntefli. KA eru eftir leikinn í níunda sæti með 21 stig en KR-ingar eru á toppnum. KA eru nú þremur stigum frá fallsæti.
Mynd: Þórir Tryggva
UMMÆLI