Umferðarteppa á Ólafsfjarðarvegi

Umferðarteppa á Ólafsfjarðarvegi

Töluverð umferðarteppa hefur myndast á Ólafsfjarðarvegi vegna tveggja bílslysa sem urðu á Norðurlandi í morgun.

Sjá einnig: Umferðarslys á Ólafsfjarðarvegi

Öxnadalsheiði er lokuð eftir að olíbifreið valt þar í morgun og lögreglan á Norðurlandi eystra ráðlagði vegfarendum að aka frekar um Ólafsfjörð og Siglufjörð, hvort sem þeir eru á norður- eða suðurleið.

Sjá einnig: Öxnadalsheiði lokuð vegna umferðarslyss

Í hádeginu varð umferðarslys á Ólafsfjarðarvegi og í kjölfarið myndaðist umferðarteppa eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Lögreglan stjórnar nú umferð á veginum.

Mynd: Kaffið.is/ Árni Freyr Arngrímsson
Sambíó

UMMÆLI

Sambíó