Þrír iðkendur úr Ungmennafélagi Akureyrar hlutu viðurkenningu á uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands sem fór fram um helgina.
Hafdís Sigurðardóttir var valin stökkvari ársins í kvennaflokki, Anna Sofia Rappich var valin öldungur ársins og Þorbergur Ingi Jónsson var valin ofurhlaupari ársins.
UMMÆLI