Aron Einar og félagar í Cardiff mættu Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag.
Aron var í byrjunarliði Cardiff í leiknum sem vann leikinn 2-1 eftir að hafa skorað sigurmarkið á lokamínútu leiksins eftir langt innkast frá Aroni.
Brighton fengu rautt spjald í fyrri hálfleik og voru því einum færri það sem eftir var leiks.
Aron fær mikið lof fyrir leik sinn á Twitter og margir sem velja hann mann leiksins í dag.
Sigurinn hjá Cardiff í dag var aðeins annar sigur liðsins á tímabilinu en liðið komst úr fallsæti og hefur 8 stig eftir 12 umferðir í ensku úrvalsdeildinni.
Mörk og helstu atvik leiksins:
0-1 Lewis Dunk (‘6)
1-1 Callum Paterson (’28)
2-1 Sol Bamba (’90)
Rautt spjald: Dale Stephens, Brighton (’34)
Viðbrögðin á Twitter:
Aron Gunnarsson was the best player on the pitch today. What a phenomenal bloke.
— Dan Carter (@HEELDannCarterr) November 10, 2018
Who’s your Man of the Match today?
Gunnarsson for me, absolutely brilliant. Didn’t stop all game and put in countless last ditch tackles.#CCFC #CityAsOne
— TheGrangeEnd (@TheGrangeEnd) November 10, 2018
I’m glad my boy Gunnarsson showed all the doubters wrong today 💙
— Bonfire Annie 🎆 (@xAnhysbys) November 10, 2018
Gunnarsson haters have gone quite all of a sudden, he’s impressed me so much since coming back.
— Joshua Watson (@josh_wats09123) November 10, 2018
Gunnarsson has to be my MOM today, so good in he midfield today pic.twitter.com/m3SGuqeLpH
— bruno ecuele manga (@sexymanga_5) November 10, 2018
That’s one of my favourite ever Cardiff wins. Only Bamba could see a bicycle kick hit a post and somehow score from the rebound. He’s my hero. Gunnarsson MOTM though. He was superb, back to his best
— Scott Johnson (@roathboy) November 10, 2018
Fótbolti er vissuleg liðsíþrótt en Aron Einar Gunnarsson er eina ástæðan fyrir því að Cardiff City á yfirhöfuð möguleika á að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni! ⚽️ #CaptainFantastic
— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) November 10, 2018
What a win today. Kept battling all game. Strong at the back,Kadeem Harris was brilliant but I thought Gunnarsson was absolutely phenomenal. Best player on the pitch by an absolute mile. Up the Blues 🔵🔵🔵
— Josh Coombes (@Josh__Coombes) November 10, 2018
UMMÆLI