Rakel Hönnudóttir skoraði í fimmta leiknum í röð

Rakel Hönnudóttir skoraði í fimmta leiknum í röð

Lim­hamn Bun­keflo eða LB07 lið Rakelar Hönnudóttur eru komnar úr fallsæti í efstu deild Svíðþjóðar eftir að hafa unnið Kalmar 3-0 á útivelli í dag.

Rakel skoraði þriðja mark LB07 snemma í síðari hálfleik.

Rakel hefur þar með skorað í fimm leikjum í röð fyrir LB07 og samtals átta mörk í deildinni.

Staðan í deildinni:

 

 

 

Sambíó
Sambíó