Akureyringurinn Birkir Heimisson skoraði glæsilegt mark fyrir u19 ára landslið Íslands í knattspyrnu gegn Albaníu á dögunum.
U19 ára landslið karla spilaði tvo vináttuleiki við Albaníu ytra í síðustu viku. Fyrri leiknum lauk með eins marks sigri Albaníu en Íslendingar unnu síðari leikinn 4-1. Birkir skoraði þetta glæsilega mark í þeim sigri:
UMMÆLI