Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Formannskosningar Framsóknarflokksins voru mikið aðal umræðuefnið á Twitter í dag.
Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður:
Framsókn í sárum eftir atburði dagsins.Varnarleikurinn sterkur hjá Sigurði Inga, Sókn reyndar besta vörnin.Segir Willum Þór.Eina.
— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 2, 2016
Hörður Ágústsson:
Fyrirsjáanlegasta atriðið í skaupinu. SDG að syngja "is it too late now to say sorry"
Verði ykkur að góðu. pic.twitter.com/NLQYteJ6ja
— Hörður (@horduragustsson) October 2, 2016
Pétur Marteinn:
Flames to dust
Lovers to friends
Why do all good things come to an end? pic.twitter.com/V12VHL397x— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) October 2, 2016
Bragi Valdimar:
Þegar allir í bíó fatta endinn nema ég: pic.twitter.com/IbmK2MOVI9
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) October 2, 2016
Schiötharar stuðningsmannasveit KA:
Okkar madur med silfur i Pepsi og a leid i Evrópu. Til hamingju @aevaringi !
— Schiöthararnir (@Schiotharar) October 1, 2016
Ingileif Friðriks:
Sumarbústaður er svo geggjuð pæling. Að eiga sérstakt hús bara til að gera næs hluti í.
— Ingileif Fridriks (@ingileiff) October 2, 2016
Kött Grá Pjé:
Það sem helst hefur aftrað mér frá því að verða stórmenni í íslenskri pólitík eru stöðugar efasemdir um að ég sé guðsgjöf til mannkyns.
— Kött Grá Pje (@KottGraPje) October 2, 2016
Arnar Sveinn:
"Kjaftæði, þú ert ömurleg. Þú ert ömurlegur ráðherra" heyrðist kallað úr salnum þegar Eygló Harðar var að flytja ræðu. Stay classy Framsókn.
— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) October 2, 2016
Tómas Steindórsson:
Getum við ekki öll sameinast um það að kalla SDG Svikmund Prump héreftir pic.twitter.com/XnKhTfc1Am
— Tómas (@tommisteindors) October 2, 2016
UMMÆLI