Sjö flokkar eru í framboði á Akureyri fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Jafn margir flokkar buðu sig fram árið 2014. Björt Framtíð og Dögun sem buðu fram árið 2014 eru ekki með framboð í ár en Píratar og Miðflokkurinn bjóða fram í fyrsta skipti á Akureyri.
Frestur til þess að skila inn framboðum rann út á laugardaginn. Þeir flokkar sem skiluðu inn framboði eru Framsóknarflokkurinn, L-listinn, Miðflokkurinn, Samfylkingin, Sjálfstæðisflokkurinn, Píratar og Vinstrihreyfingin grænt framboð.
Kosið verður 26. maí næstkomandi. Upplýsingar um framboðin má sjá með því að smella á tenglana hér að neðan.
Vinstrihreyfingin grænt framboð
Sjá einnig:
UMMÆLI