Velferðarráðuneytið stendur fyrir opinni ráðstefnu um snemmtæka íhlutun í málefnum barna á Íslandi, SIMBI, þann 8. maí n.k. á Hilton Reykjavík Nordica kl. 9.-16. Aðgangur að ráðstefnunni er öllum opinn og ókeypis. Streymt verður frá ráðstefnunni.
Á Akureyri verður streymt á skjá í salnum Hömrum í Hofi frá kl.9-16. Eru Akureyringar og nærsveitarmenn hvattir til að nýta sér aðstöðuna í Hömrum í Hofi því þannig geta þeir t.d. tekið þátt í umræðum sín á milli á vinnufundi ráðstefnunnar (sjá dagskrá).
Vinsamlega takið daginn frá, hægt er að skoða dagskrá og skrá sig á:
UMMÆLI