Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Helgin var mjög fjörug á Twitter og við birtum hér brot af því besta frá því í dag.
Saga Garðarsdóttir, grínisti
Jónsi í svörtum fötum var að syngja Nínu yfir víkingaklappið á Norðfirði. Einhversstaðar liggur fjallakonan sæl og fær leggangafullnægingu.
— Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) September 24, 2016
Eva Ben, blaðamaður
Vaskaði upp á gamla mátann áðan og hlustaði á Wish you were here. Tengdi lagið óþægilega við uppþvottavélina sem ég átti áður en ég flutti.
— Eva Ben (@evaben91) September 25, 2016
Kött Grá Pje, rappari
Gunnar Bragi peppstrákur lítur hroðalega aumkunarverður út svona vælandi til varnar hrappnum Sigmundi. Algjör auli. Auli.
— Kött Grá Pje (@KottGraPje) September 25, 2016
Hrafn Jónsson, blaðamaður
https://twitter.com/hrafnjonsson/status/780114279299223552
Haukur Bragason, athafnamaður
Einu sinni var BDSM-partí sem fór úr böndunum. #draftsunnudagur
— Haukur Bragason (@HaukurBragason) September 25, 2016
Ingvar Birgisson, laganemi
Sinfó:
1. spilar aðallega erlend lög
2. er í raun cover band
3. höfðar til lítillar menningarelítu
4. kostar skattgreiðendur milljarða— Ingvar Smári (@ingvarsmari) September 25, 2016
UMMÆLI