Liðið heimsótti Hauka í gærkvöldi og vann öruggan sigur, 20-41 í Grill 66 deildinni í handbolta. KA/Þór hefur unnið 9 af 10 leikjum sínum til þessa og hefur fjögurra stiga forskot á HK sem er í öðru sæti.
Næsti leikur KA/Þór er heimaleikur gegn Aftureldingu þann 18. janúar næstkomandi.
UMMÆLI