Jólatónleikar Kammerkórs Norðurlands verða á fjórum mismunandi tónleikastöðum á Norðurlandi eystra. Tónleikagestir munu upplifa nánd og gleði jólaandans í fjölbreyttri efnisskrá jóla kórverka eftir íslensk og erlend tónskáld.
Tónleikadagskrá má sjá hér fyrir neðan
Laugardaginn 14. desember kl. 15:00 í Þorgeirskirkju
Laugardagskvöldið 14. desember kl. 20:00 í Bergi, Dalvík
Sunnudaginn 15. desember kl. 14:00 í Skúlagarði*
Sunnudagskvöldið 15. desember kl. 20:00 í Hómrum, Hofi
Aukatónleikarnir í Skúlagarði eru á vegum Flygilvina – Tónlistarfélags við Öxarfjörð. Tónleikaröð Flygilvina 2024 er styrkt af Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra / Sóknaráætlun Norðurlands eystra.
Miðasala er við inngang (peningar + posi) – miðaverð er 5000 kr.
Þessi færsla er kostuð. Smelltu hér til þess að kynna þér auglýsingatilboð á Kaffið.is.
UMMÆLI