Um helgina voru kynntar niðurstöður Sólarinnar, einkunnagjafar Ungra umhverfissinna fyrir Alþingiskosningar. Metnar voru stefnur og kosningaáherslur stjórnmálaflokkanna í þrem meginþáttum: Loftslagsmál, náttúruvernd og hringrásarsamfélag. Stigagjöfin sýnir svart á hvítu (gulu) styrkleika og veikleika í umhverfis- og loftslagsstefnum flokkanna ásamt hvar þeir eru sammála og hvar ekki.
Heildarniðurstöður eru eftirfarandi, alls eru 100 stig í boði:
Nánari niðurstöður má nálgast á heimasíðunni https://solin2024.is/
Streymi af kynningu niðurstaða er aðgengilegt hér: https://youtu.be/KbBpRd_TQu0?t=5957
„Von okkar er sú að með aðstoð niðurstaðna úr þessari einkunnagjöf geti öll, ung sem aldin, tekið upplýsta ákvörðun er komið er í kjörklefann,“ segir í tilkynningu.
UMMÆLI