Fimm aldagömul tré brotin í Lystigarðinum

Fimm aldagömul tré brotin í Lystigarðinum

Veður hefur valdið miklu tjóni á víða á landinu og enn verið að skoða foktjón eftir suðvestan storminn sem gekk yfir nýverið. Í Lystigarðinum brotnuðu fimm aldagömul tré af mismunandi tegundum. Sum þeirra skemmdust svo illa að þau þurfti að saga niður, á meðan önnur rifnuðu upp með rótum. Ruv.is greindi fyrst frá.

Von er á áframhaldandi hvassviðri í dag og er appelsínugul viðvörun á Norðausturlandi.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó