Framboðslisti Miðflokksins – Sigmundur Davíð efstur á lista

Framboðslisti Miðflokksins – Sigmundur Davíð efstur á lista

Framboðslisti Miðflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar var samþykktur í dag. Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son, alþing­ismaður og formaður flokksins er þar efstur á lista. Í öðru sæti er Þorgrímur Sigmundsson, verktaki. Ágústa Ágústs­dótt­ir, verktaki og ferðaþjón­ustu­bóndi, skipar þriðja sætið. Listann í heild sinni er að finna hér fyrir neðan.

Listi Miðflokks­ins í Norðaust­ur­kjör­dæmi:

  1. Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son, alþing­ismaður og formaður Miðflokks­ins
  2. Þorgrím­ur Sig­munds­son, verktaki
  3. Ágústa Ágústs­dótt­ir, verktaki og ferðaþjón­ustu­bóndi
  4. Inga Dís Sig­urðardótt­ir, kenn­ari og meist­ara­nemi í náms og starfs­ráðgjöf
  5. Alma Sig­ur­björns­dótt­ir, sál­fræðing­ur
  6. Ragn­ar Jóns­son, bóndi og bif­véla­virki
  7. Karl Lilj­en­dal Hólm­geirs­son, meist­ara­nemi í fjár­mál­um
  8. Þór­laug Alda Gunn­ars­dótt­ir, diploma í versl­un­ar­stjórn­un og ilmolíu­fræðinemi
  9. Pét­ur Snæ­björns­son, ráðgjafi
  10. Ing­unn Anna Þrá­ins­dótt­ir, b.des. Í graf­ískri hönn­un
  11. Guðný Harðardótt­ir, sauðfjár­bóndi
  12. Ingi­björg Hanna Sig­urðardótt­ir, mót­töku­rit­ari og sjúkra­flutn­ingamaður
  13. Þor­berg­ur Ní­els Hauks­son, fyrr­ver­andi slökkviliðsstjóri
  14. Stein­grím­ur Jóns­son, bygg­inga­fræðing­ur og húsa­smíðameist­ari
  15. Sig­urður Ragn­ar Krist­ins­son, skip­stjóri
  16. Sig­ríður Val­dís Berg­vins­dótt­ir, hársnyrti­meist­ari
  17. Jón Elv­ar Hjör­leifs­son, bóndi
  18. Bene­dikt V. Warén, eldri borg­ari
  19. Heim­ir Ásgeirs­son, eig­andi Eyja­bita og ferðaþjón­ustu­bóndi
  20. Sverr­ir Sveins­son, eldri borg­ari
Sambíó

UMMÆLI