Formleg opnun fjölskylduheimilis í Kotárgerði

Formleg opnun fjölskylduheimilis í Kotárgerði

Næstkomandi fimmtudag, 15. ágúst kl. 12.30, opna Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, fjölskylduheimili í Kotárgerði 20 með formlegum hætti.

Heimilið er greiningar- og þjálfunarvistun fyrir börn og foreldra þeirra sem nú þegar hefur tekið til starfa.


Sambíó
Sambíó