Framsókn

Ákærður vegna andláts á Akureyri

Ákærður vegna andláts á Akureyri

Maður sem grunaður er um að hafa banað konu í Naustahverfi í 22. apríl hefur verið ákærður en Dagmar Ösp Vésteinsdóttir saksóknari hjá héraðssaksóknara staðfesti þetta í dag við RÚV. Kon­an fannst lát­in á heim­ili þeirra, hún var fimm­tug og hann á sjö­tugs­aldri.

Gæsluvarðhaldið rann út í dag en farið verður fram á framlengingu til 9. ágúst, að sögn Dagmarar Aspar á dómari eftir að taka kröfuna fyrir og ekki dagsetning komin á hvenær málið fer fyrir dóm.

Sambíó

UMMÆLI