beint flug til Færeyja

Max Forster er dúx MA árið 2024

Max Forster er dúx MA árið 2024

Brautskráning úr Menntaskólanum á Akureyri var þann 17. júní og luku 143 nemendur þaðan námi. Max Forster fékk hæstu einkunn þetta árið, 9.83, en hann útskrifaðist af náttúrufræðibraut. Semidúxar voru þau Magnús Máni Sigurgeirsson og Vilborg Líf Eyjólfsdóttir bæði með 9,57 í lokaeinkunn.

Líkt og kemur fram í viðtali hjá Vísi lýsir Max sjálfum sér sem tölvuleikjanördi, spilar hann frisbígolf ásamt því að hafa verið virkur í félagslífi skólans. Honum líst best á raforkuverkfræði í HR en sömuleiðis hugsar hann til hugbúnaðarverkfræðinnar.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó