Eyjólfur íhugar forsetaframboð

Eyjólfur íhugar forsetaframboð

Eyj­ólf­ur Guðmunds­son, frá­far­andi rektor við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri, íhug­ar fram­boð til embætt­is for­seta Íslands. Þetta staðfest­ir hann í sam­tali við Morg­un­blaðið.

Á vef mbl.is segir að Eyj­ólf­ur sé einn þeirra sem hafa verið orðaðir við embættið og aðspurður kveðst hann hafa hugsað mikið um fram­boð, auk þess að velta fyr­ir sér hvað í því felst.

„Ég er ein­fald­lega að íhuga þetta á þess­um tíma­punkti,“ seg­ir Eyj­ólf­ur í samtali við Morgunblaðið þar sem hann ít­rek­ar þó að eng­ar ákv­arðanir hafi verið tekn­ar.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag. 

Sambíó

UMMÆLI