NTC

Vinsælasta skemmtiefni ársins 2023 á Kaffið.is

Vinsælasta skemmtiefni ársins 2023 á Kaffið.is

Við höldum áfram að fara yfir árið 2023 hér á Kaffið.is og nú tökum við fyrir það skemmtiefni á vefnum sem stóð uppúr. Hér að neðan má sjá lista yfir þær greinar sem birtust í flokknum Skemmtun sem voru mest lesnar á árinu.

  1. Skipsflak fannst fyrir tilviljun á botni Oddeyraráls – 1. apríl grín ársins hjá Vikublaðinu sló rækilega í gegn
  2. Ung hjón á Akureyri vekja athygli á TikTok fyrir vikuleg stefnumót – Þau Harpa Lind og Sigþór eru skemmtileg á Tiktok
  3. Happy Hour á Akureyri – Leiðarvísir 2023 – Happy Hour listi Kaffið.is var að sjálfsögðu á sínum stað þetta árið
  4. „Stækkaði“ umhverfisvænu flugeldasýninguna – Það kemur engum á óvart að Dóri K komist inn á listann með umhverfisvænu flugeldasýninguna sína
  5. Smámunir frá setuliðinu í Eyjafirði sem sjá má á hvíta tjaldinu – myndirBrynjar Karl Óttarsson birtir stórskemmtilegar greinar og áhugaverð hlaðvörp á vef Kaffið.is frá Grenndargralinu og Sagnalist. Vinsælast í ár var umfjöllun hans um smámuni úr Eyjafirði á hvíta tjaldinu.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó