Vala Eiríks og Valgeir gefa út nýtt lag

Vala Eiríks og Valgeir gefa út nýtt lag

Akureyringurinn, tónlistar- og útvarpskonan Vala Eiríksdóttir og Stuðmaðurinn Valgeir Guðjónsson hafa gefið út lagið The School of Love. Lagið má hlusta á í spilaranum hér að neðan.

Vala er þáttastjórnandi í Bítinu á Bylgjunni en hefur verið dugleg við að gefa út tónlist undanfarin ár. Á síðasta ári gaf hún út tíu laga vögguvísuplötu sem má lesa nánar um hér.

UMMÆLI

Sambíó