Gæludýr.is

Ein með öllu haldin á Akureyri eftir tveggja ára hlé

Ein með öllu haldin á Akureyri eftir tveggja ára hlé

Undirbúningur er hafinn fyrir fjölskylduhátíðina Ein með öllu sem haldin verður um Verslunarmannahelgina á Akureyri. Hátíðin fór ekki fram undanfarin tvö ár vegna Covid-19 faraldursins.

Þau sem vilja taka þátt í ár, umsjónarfólk matarvagna, tónlistarfólk, skemmtikraftar, viðburðarhaldarar og fleiri geta haft samband í gegnum netföngin dori@einmedollu.is eða einmedollu@einmedollu.is.

Sambíó
Sambíó