NTC

Anna Hildur nýr formaður SÁÁ

Anna Hildur nýr formaður SÁÁ

Á fundi aðalstjórnar SÁÁ 14. febrúar 2022 var Anna Hildur Guðmundsdóttir kosin formaður samtakanna. Anna verður formaður fram að aðalfundi SÁÁ sem áformað er að halda í vor.

Anna Hildur starfaði um árabil sem áfengis- og vímuefnaráðgjafi hjá SÁÁ og hefur frá 2018 gegnt sama starfi á fjölskyldusviði Akureyrarbæjar.

Þráinn Farestveit var kosinn varaformaður. Þá voru Bryndís Rós Morrison og Sigurður Ragnar Guðmundsson voru jafnframt kosin ný inn í framkvæmdastjórn.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó