Þarft ekki að skilja, bara virða

Þarft ekki að skilja, bara virða

Sandra Ósk og Henrý Steinn fá góðan gest í nýjasta þætti hlaðvarpsins Enginn Filter. Hún Jónína, móðir Henrý Steins mætti í heimsókn og ræddi um transferlið frá sjónarhorni foreldra. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

Sjá einnig: Transferli og pabbahlutverkið

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

Sambíó
Sambíó