Í dag, fimmtudaginn 7. desember, verður fræðslufundur fyrir aðstandendur krabbameinsgreindra. Fyrirlesturinn er fyrst og fremst fræðsla um streitu og álag á aðstandendum. Regína Ólafsdóttir, sálfræðingur, sér um fræðsluna.
Fyrirlesturinn verður í húsnæði KAON að glerárgötu 24. milli kl. 12 og 13 í dag. Súpa og brauð verður á boðstólnum.
UMMÆLI