Dr. Thomas Brewer er með B.A. gráðu í myndlist og keramík frá Southern Illinois University Carbondale (1973), M.A. gráðu í myndlist frá University of Illinois Urbana-Champaign (1985) og Ph.D. gráðu í myndlist frá Florida State University (1989). Hann hefur unnið sem keramíker og síðar kennt listir og listnám á háskólastigi í 35 ár. Dr. Brewer hefur setið í ýmsum nefndum og stundað listrannsóknir meðfram kennslu og sýningum.
UMMÆLI