NTC

Ágúst Þór og félagar með nýtt lag

Ágúst Þór og félagar með nýtt lag

Norðlensku bræðurnir Ágúst Þór og Rúnar Þór Brynjarssynir ásamt Elvari Baldvinssyni hafa gefið út nýtt lag. Um er að ræða cover af laginu Í Reykjavíkurborg sem Þú og ég gáfu út árið 1979.

Ágúst Þór og hljómsveit munu einnig troða upp á Bryggjuballi á Vitanum laugardaginn 10. júli. Nánari upplýsingar um ballið má finna á Facebook síðu viðburðarins með því að smella hér.

Hlustaðu á lagið Í Reykjavíkurborg í spilaranum hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó