Í gær fékk Lögreglan á Norðurlandi eystra afhendan nýjan lögreglubíl að gerðinni Ford Explorer. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook síðu lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Bíllinn er fyrsti tengiltvinnbíllinn (e. plug in hybrid electric) hjá embættinu.
UMMÆLI