NTC

Akureyringar beðnir um að snyrta gróður sem nær út fyrir lóðarmörkMynd: Kristófer Knutsen

Akureyringar beðnir um að snyrta gróður sem nær út fyrir lóðarmörk

Byggingarfulltrúi Akureyrarbæjar og forstöðumaður umhverfismála í bænum hafa skorað á lóðarhafa og umráðendur lóða á Akureyri að snyrta gróður sem nær út fyrir lóðarmörk að götum, gangstéttum og stígum. Einnig þar sem hann veldur óþægindum fyrir gangandi vegfarendur, umferð ökutækja og skyggir á umferðarskilti og götumerkingar.

„Með tilvísun í gr. 7.2.2. í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Hæð undir gróður við gangstéttar skal ekki vera minni en 2,8 metrar og við akbraut 4,50 metrar,“ segir á vef bæjarins.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó