NTC

Bólusetningar 12 til 15 ára hjá HSN

Bólusetningar 12 til 15 ára hjá HSN

Vegna fréttar sem birtist á vef Embættis landlæknis þann 28.6.2021 um bólusetningar barna undir 12 til 15 ára án undirliggjandi sjúkdóma hefur Heilbrigðisstofnun Norðurlands sent frá sér eftirfarandi tilkynningu:

HSN mun ekki boða þennan aldurshóp í bólusetningu.  
Foreldrar geta óskað eftir bólusetningu fyrir börn sín í gegnum heilsugæslustöðvarnar ef þau telja hana nauðsynlega en hún verður ekki framkvæmd fyrr en eftir sumarfrí, eftir miðjan ágúst.

Sambíó

UMMÆLI