Bannað að dæma – ÁST

Bannað að dæma – ÁST

Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Bannað að dæma ræða þau Dóri og Heiðdís um ástina. Hvernig virkar ástin, hvað er virkilega ást og til hvers er fólk að þessu? Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

Sambíó
Sambíó