„Hreint ótrúlegt hversu öflugt hjólreiðafólk er að finna á Akureyri“

„Hreint ótrúlegt hversu öflugt hjólreiðafólk er að finna á Akureyri“

Hjólreiðafélag Akureyrar átti marga keppendur á verðlaunapalli á Íslandsmótin í hjólreiðum um helgina. Á Facebook-síðu Hjólreiðafélagsins segir að það sé hreint ótrúlegt hversu öflugt hjólreiðafólk sé að finna á Akureyri.

Silja Jóhannesdóttir sigraði A-flokk og er Íslandsmeistari 2021, Hafdís Sigurðardóttir kom rétt á eftir henni og varð önnur í A-flokki.

Sigmar Benediktsson sigraði Mastersflokk 50-59 ára. Berglind Jónasardóttir sigraði B-flokk. Sóley Svansdóttir varð þriðja í B-flokki. Harpa Mjöll Hermannsdóttir varð þriðja í Mastersflokki 40-49 ára. Anna Lilja Sævarsdóttir varð þriðja í Mastersflokki 50-59 ára og aðeins 4 sekúndum á eftir varð Þórdís Rósa Sigurðardóttir

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó