Ragnheiður Inga sigraði Stulla með stuttmynd um heimsendiMynd: Instagram/Ungmennahúsið Rósenborg

Ragnheiður Inga sigraði Stulla með stuttmynd um heimsendi

Ragnheiður Inga Matthíasdóttir er sigurvegari stuttmyndakeppni Stulla árið 2021. Ragnheiður vann með myndinni Heimsendir sem má sjá hér að neðan.

Sjá einnig: 12 ára rappari á Akureyri gefur út lagið Sóttkví

Stuttmyndakeppnin Stulli er árleg stuttmyndakeppni fyrir ungt fólk á aldrinum 13 til 18 ára og er á vegum Ungmenna-Hússins Rósenborgar.

Sambíó
Sambíó