Aron Einar skoraði frábært mark úr aukaspyrnu – MyndbandAron fagnar markinu í kvöld

Aron Einar skoraði frábært mark úr aukaspyrnu – Myndband

Akureyringurinn Aron Einar Gunnarsson skoraði þegar Al Arabi sigraði Umm-Salal að velli í QFA bikarnum í fótbolta í Katar.

Al Arabi eru nú komnir í undanúrslit í QFA bikarnum og einnig í Emir Cup. Undanúrslitaleikirnir verða báðir spilaðir í næstu viku.

Al Arabi vann leikinn í kvöld 3-0 en mark Arons var fyrsta mark leiksins og það glæsilegasta. Sjáðu markið í spilaranum hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó