KA menn unnu magnaðan sigur á ÍBV í ótrúlegum níu marka leik á Akureyrarvelli í 11.umferð Pepsi-deildar karla.
Hallgrímur Mar Steingrímsson var stjarna leiksins en hann gerði sér lítið fyrir og hlóð í þrennu ásamt því að leggja upp eitt mark.
Myndband af öllum níu mörkum leiksins má sjá hér að neðan.
UMMÆLI