Brynjuís hefur ákveðið að bregðast við þeirri þróun að sífellt fleiri kjósi mataræði án dýraafurða. Frá deginum í dag býður Brynja á Akureyri upp á kókosís, sem er laus við allar dýraafurðir og soja. Nú ættu því fleiri að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í Brynju.
UMMÆLI