Eng­inn full­trúi Þór/KA í 24 manna landsliðshópi

Freyr Alexandersson

Freyr Al­ex­and­ers­son, landsliðsþjálf­ari kvenna í knatt­spyrnu, til­kynnti í dag 24 manna hóp fyr­ir vináttu­lands­leik­ina gegn Írlandi og Bras­il­íu sem fara fram nú í byrjun júní.

Eftir frábært gengi Þór/KA í Pepsí deild kvenna höfðu margir vonast eftir því að sjá einhverja leikmenn liðsins fá tækifæri í landsliðinu en liðið hefur unnið 6 fyrstu leiki sína í deildinni og aðeins fengið á sig tvö mörk. Hóp­inn má sjá hér að neðan.

Rakel Hönnudóttir, fyrrum leikmaður Þór/KA er á sínum stað í liðinu.

Markverðir:
Guðbjörg Gunn­ars­dótt­ir, Djurgår­d­en
Sandra Sig­urðardótt­ir, Val
Sonný Lára Þrá­ins­dótt­ir, Breiðabliki

Varn­ar­menn:
Hall­bera Guðný Gísla­dótt­ir, Djurgår­d­en
Rakel Hönnu­dótt­ir, Breiðabliki
Sif Atla­dótt­ir, Kristianstad
Gló­dís Perla Viggós­dótt­ir, Eskilstuna
Anna Björk Kristjáns­dótt­ir, Lim­hamn Bun­keflo
Anna María Bald­urs­dótt­ir, Stjörn­unni
Lára Krist­ín Peder­sen, Stjörn­unni
Ingi­björg Sig­urðardótt­ir, Breiðabliki

Miðju­menn:
Sara Björk Gunn­ars­dótt­ir, Wolfs­burg
Fann­dís Friðriks­dótt­ir, Breiðabliki
Dagný Brynj­ars­dótt­ir, Port­land Thorns
Gunn­hild­ur Yrsa Jóns­dótt­ir, Vål­erenga
Mál­fríður Erna Sig­urðardótt­ir, Val
Sig­ríður Lára Garðars­dótt­ir, ÍBV
Andrea Rán Hauks­dótt­ir, Breiðabliki
Agla María Al­berts­dótt­ir, Stjörn­unni

Fram­herj­ar:
Mar­grét Lára Viðars­dótt­ir, Val
Elín Metta Jen­sen, Val
Berg­lind Björg Þor­valds­dótt­ir, Breiðabliki
Katrín Ásbjörns­dótt­ir, Stjörn­unni
Svava Rós Guðmunds­dótt­ir, Breiðabliki

 

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó