13 ára drengur lést í umferðarslysi á Eyjafjarðarbraut vestari, skammt sunnan við Hrafnagil, í gær. Drengurinn ók bifhjóli sem lenti í árekstri við jeppa. Ekki verður greint frá nafni hans að svo stöddu.
13 ára drengur lést í umferðarslysi á Eyjafjarðarbraut vestari, skammt sunnan við Hrafnagil, í gær. Drengurinn ók bifhjóli sem lenti í árekstri við jeppa. Ekki verður greint frá nafni hans að svo stöddu.
UMMÆLI