Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt úr gildi 15 milljóna króna stjórnvaldssekt sem Seðlabankinn lagði á útgerðarfyrirtækið Samherja fyrir brot á gjaldeyrislögum.Seðlabankanum einnig gert að greiða allan málskostnað eða 4 milljónir.
Frá þessu er greint á vef Rúv í dag en þar má einnig lesa nánari fréttaskýringu um málið.
UMMÆLI