Rúnar Eff sendir frá sér magnaða ábreiðu af laginu Whiskey and you

Rúnar Eff

Söngvarinn geðþekki Rúnar Eff, sem nýverið keppti í Söngvakeppni sjónvarpsins, hefur haft í nægu að snúast eftir ævintýrið sem því fylgdi.

Rúnar ákvað að gera ábreiðu af laginu Whiskey and you og fékk þá Steina Bjarka og Eyþór Úlfar með sér í lið.

Útkoman er hreint mögnuð en hana má heyra hér að neðan.

Sambíó
Sambíó