Þann 3. júlí verður 28. Þorvaldsdalsskokkið þreytt. Skokkið er elsta skipulagða óbyggðarhlaupið á Íslandi. Verkefnið er rekið er af sjálfboðaliðum í Eyjafirðinum.
Skráning í hlaupið hefst kl. 12:00 á morgun 10. mars og fer fram í gegnum hlaup.is.
Í fyrra tóku um 230 keppendur þátt og búist er við enn fleirum í þetta skiptið.
Nánar er hægt að kynna sér um hlaupið á www.thorvaldsdalur.is
UMMÆLI