NTC

Aðalpersóna 4.seríu Skam afhjúpuð

Aðalpersóna 4.seríu Skam afhjúpuð

Margir hafa beðið með eftirvæntingu eftir fréttum af næstu seríu af unglingaþáttunum geysivinsælu SKAM. Nú hefur norska sjónvarpsstöðin NRK afhjúpað það að næsta sería verði sú síðasta og aðalpersónan verði Sana Bakkoush.

Höfundur þáttanna, Julie Andem, greindi frá þessum fréttum á Instagram síðu sinni og segist handviss um að það sé rétt ákvörðun að láta þessar fjórar seríur nægja.

Það verður áhugavert að sjá Sana í aðahlutverki, þar sem áhorfendur vita lítið sem ekkert um ástarlíf hennar, fjölskylduhagi og heimilisaðstæður.

Sana verður aðalpersóna fjórðu seríu af Skam

 

Sambíó

UMMÆLI