Á morgun, fimmtudaginn 23.mars, kl. 12.15-12.45 verður boðið upp á leiðsögn í Listasafninu, Ketilhúsi. Farið verður yfir sýningar Einars Fals Ingólfssonar, Griðastaðir og Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar, 360 dagar og málverk.
Hlynur Hallsson, safnstjóri, tekur á móti gestum og fræðir þá um sýningarnar og einstaka verk. Aðgangur er ókeypis.
Sjá nánar um sýningarnar hér:
360 dagar og málverk
Griðastaðir
UMMÆLI