KEA hefur hafið framleiðslu á lakkrísskyri. Það er Mbl.is sem greinir frá þessu í dag á vefsíðu sinni. Þar segir jafnframt að framleiðsla hafi hafist á skyrinu eftir fjölmargar fyrirspurnir frá neytendum.
Líkt og í fleiri tegundum af KEA skyri er notast við náttúrulega sætugjafann stevíu í nýju bragðtegundinni en með því er hægt að draga úr sykri um 30-50%.
UMMÆLI