9 ný smit á Norðurlandi en engin utan sóttkvíar

9 ný smit á Norðurlandi en engin utan sóttkvíar

Alls voru 9 ný smit eftir gærdaginn en enginn þeirra voru utan sóttkvíar. Alls eru nú 109 virk smit á Norðurlandi eystra og 470 í sóttkví. Þrír eru inniliggjandi á sjúkrahúsinu á Akureyri en einn útskrifaðist þaðan í gær.

Langflest smit og fólk í sóttkví eru á Akureyri en alls eru 79 smit á 600-603 Akureyri og 317 í sóttkví. Tölur yfir smit og sóttkví í öllum póstnúmerum á svæðinu má nálgast með því að smella hér.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó