Karlmaðurinn sem fluttur var slasaður með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir bruna í Hafnarstræti á Akureyri er látinn. Hann lést seinnipart gærdags á gjörgæslu Landspítalans.
Maðurinn var 67 ára gamall. Reykkafarar frá slökkviliðinu á Akureyri fundu mannin rænulausan á miðhæð hússins eftir að tilkynnt var um brunann.
UMMÆLI