30% fleiri umsóknir við HA en árið áður
Alls sóttu 2.160 manns um skólavist við Háskólann á Akureyri fyrir næsta skólaár, 2018-2019. Þetta eru um 30% fleiri umsóknir en árið áður en þá bárust 1615 umsóknir. Mest er aukningin í kennaradeild, eða 53%, og félagsvísindin eru fast á hælum hennar með 51% aukningu í umsóknum. 1.761 nemi hyggst hefja grunnnám í haust og … Halda áfram að lesa: 30% fleiri umsóknir við HA en árið áður
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn