Föstudaginn 23. mars standa Grófin Geðverndarmiðstöð, Háskólinn á Akureyri, Akureyrarbær og Sjúkrahús Akureyrar fyrir málþingi til að svara spurningunni hvernig viljum við hafa geðþjónustuna?
Leitast verður við að svara spurningunni frá sem ólíkustum sjónarhornum, til dæmis aðstandandans, notandans, og ólíkra fagaðila.
DAGSKRÁ
09.00 – 09.30 Setning og inngangur
Sigurður Kristinsson prófessor við Háskólann á Akureyri og Gísli Kort Kristófersson sérfræðingur í geðhjúkrun, lektor við Háskólann á Akureyri
09.30 – 10.10 Staðan í dag
Valdís Eyja Pálsdóttir sálfræðingur, Grófin Geðverndarmiðstöð
10.30 – 11.00 Sjónarhorn notandans
Friðrik Einarsson Grófin Geðverndarmiðstöð
11.00 – 11.30 Sjónarhorn aðstandandans
Sigríður Magnúsdóttir
11.30 – 12.00 Hugvekja
Elín Ebba Ásmundsdóttir framkvæmdastjóri Hlutverkaseturs
12.00 – 13.00 Hádegismatur á eigin vegum
13.00 – 13.30 Sjónarhorn forstöðulæknis
Helgi Garðar Garðarsson forstöðulæknir geðlækninga, Sjúkrahúsið á Akureyri
13.30 – 14.00 Sjónarhorn heilsugæslunnar
Þorgerður Hauksdóttir hjúkrunarfræðingur, HSN
14.00 – 14.30 Sjónarhorn búsetuþjónustu
Ólafur Örn Torfason forstöðumaður búsetuþjónustu geðfatlaðra, Akureyrarbær
14.30 – 15.00 Sjónarhorn háskólans
Elín Díanna Gunnarsdóttir, dósent í sálfræði við Háskólann á Akureyri
15.00 – 15.45 Pallborðsumræða
Ofangreindir fyrirlesarar ásamt Pétri Maack yfirsálfræðing við HSN
15.45 – 16.00 Slit
Eydís Kristín Sveinbjarnardóttir forseti Heilbrigðisvísindasviðs HA
Fundarstjóri: Sigurður Kristinsson prófessor við Háskólann á Akureyri
UMMÆLI