NTC

27 smit á Akureyri

27 smit á Akureyri

Þrettán smit bætast við á Norðurlandi eystra á mlili daga samkvæmt nýjustu tölum frá lögreglunni á Norðurlandi eystra. Einstaklingar í einangrun vegna smita á svæðinu eru nú orðnir 50 samanborið við 37 í gær.

27 smit eru á Akureyri og 8 eru á Ólafsfirði. Póstnúmeratöflu lögreglunnar má sjá hér að neðan.

77 einstaklingar eru skráðir í sóttkví í umdæminu og fjölgar því um átta í sóttkví frá því í gær. Í gær greindust samtals 116 með covid-smit í sýnatökum innanlands.

Sjá einnig: Enginn inniliggjandi á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna Covid-19 – Ein deild þurft að fara í sóttkví vegna smits

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó